Ferill 373. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 373 . mál.


Nd.

1005. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á búfjárræktarlögum, nr. 31 24. apríl 1973.

Frá landbúnaðarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fengið um það umsögn frá Búnaðarfélagi Íslands. Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt með eftirfarandi

BREYTINGU:



    Við 1. gr. Í stað orðanna „að forða ágangi“ í fyrri efnismgr. komi: að koma í veg fyrir ágang.

Alþingi, 2. maí 1989.



Alexander Stefánsson,

Guðni Ágústsson,

Þórður Skúlason.


form., frsm.

fundaskr.



Pálmi Jónsson.

Jón Sæmundur Sigurjónsson.

Ingi Björn Albertsson.



Eggert Haukdal.